17.11.2008 | 21:54
Bankastjórar
Eg þori að veðja 1 evru að enginn ofurlaunabankastjóri hefur þorað að mæta á fundinn og enginn ofurlaunaráðherra enginn veruleikafyrtur seðlabankastjóri enginn af rugluðum hagfræðingum seðlabankanans enginn frá fjármálaeftirlitinu burt með spillingarliðið og skerðum launin þeirra þjóðin er blönk eða er það ekki
Troðfullt á fundi á Nasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Ægir Björgvinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær fundur, þú getur náð þeim næsta í Háskólabíói á mánudaginn kemur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.11.2008 kl. 22:51
Nei það voru tveir þingmenn, sá bara annan Guðjón Arnar, svo var Ómar Ragnarsson mættur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.11.2008 kl. 22:52
Það gleður mig að þingmenn sjá ser fært að mæta til þess borgum við þeim laun við fyllum háskólabíó burt með spillingarliðið
Sigmar Ægir Björgvinsson, 17.11.2008 kl. 23:17
Ég sagði það fyrir löngu síðan á bloggi, og líkti þessu við vilta vestrið að þessir banastjórar væru ekki bankastjórar, heldur bankaræningjar sem að rændu bankanna innan frá.
En það var annað hljóðið í mönnum þá og sögðu að þeir væru svo hæfir menn að þeir væru verðugir launa sinna.
Einn bloggaði og sagði að ég væri á bömmer yfir því að ég hafi aldrei grætt pening.
Það er alveg rétt, bloggaði ég á móti, en ég hafi svo sannarlega þurft að vinna fyrir laununum.
Ég reiknaði það út að það sem að einn af þessum ofurlaunabankastjórum hafði fyrir mánuðinn, rúmmar 60 milljónir, það tók mig 10 ár að hafa það sama á frystitogara sem að aflaði vel.
Sumir eru hálfa æfinna að þena það sama.
Það er alveg nóg að þeir hafi milljón á mánuði, þessir nýju bankastjórar.
Sölvi Arnar Arnórsson, 17.11.2008 kl. 23:26
Við fáum besta og heiðarlegasta fólkið í bankastjóratöður fyrir 700 kall á mánuði og engann starfslokasamning eða kaupréttarsamning engan bílastyrk er ekki þjóðin á bísanum
Sigmar Ægir Björgvinsson, 17.11.2008 kl. 23:41
Mér líst vel á það,Samála þér Sigmar.
Sölvi Arnar Arnórsson, 18.11.2008 kl. 00:01
Það voru nú reyndar fleiri þingmenn þarna eða um fjórir talsins sem maður þekkti í sjón. Ég stóð nú þarna við innganginn í salinn vog þeir sem mættu voru: Pétur Blöndal, Guðjón Atli, Árni Páll Árnason og Kolbrún Haldórsdóttir.
AK-72, 18.11.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.