28.11.2008 | 21:20
Jeppinn
Það mætti selja jeppa Páls úr landi og fá gjaldeyrinn heim og styrkja gjaldeyrisvarasjóðinn er ekki þjóðin á bísanum
700 milljóna sparnaður hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Ægir Björgvinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Páll ætti nú sýna betra fordæmi, afsala sér snobbjeppanum og skera launin sín niður í 50 % og það sama á við um þá launahæstu hjá RÚV. Hvers á svo landsbyggðin að gjalda? Væri ekki nær að skera niður báknið við Efstaleyti og styrkja svæðisútvarpið? Út með Pál að óbreyttu.
Jóhann G. Frímann, 28.11.2008 kl. 23:25
Þetta snobblið á Ríkisjötunni er dýrt á fóðrum það þarf svo sannarlega að taka til þarna það kemur mikið af hæfu fólki fram núna sem vonandi nær völdum bráðum kemur betri tíð
Sigmar Ægir Björgvinsson, 29.11.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.