18.12.2008 | 17:35
Þjóð sem er á bísanum
Höfum við efni á að borga Páli og öðrum háttsettum Ríkisstarfsmönnuum ofurlaun ?
þarf ekki Ríkið að spara núna ?
Þarf Páll Jéppa á kosnað Skattborgaranna ?
Borgum við Bensín á Jeppa PÁLS?
Það kostar eflaust skildinginn að reka Lögregluna þessa dagana , Til þess að verja Ofurlaunahyskið .
Laun lækka tímabundið um 6-15% hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Ægir Björgvinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neibbb Höfum hreinlega ekki efni á þessu sukki
Verðum að Hætta
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 18:09
Einu sinni áttu allir jöfn tækifæri til að fiska en þá voru sumir hæfari en aðrir af eðlilegum ástæðum. Þeir urðu varla sjóveikir. Nú eiga þeir fiskinn sem geta ekki veitt hann á eiginn spýtur. Þetta kalla ég ekki náttúrulegt. Hverjir hafa verið að vinna fyrir fólkið í landinu?
Kippa undan þeim fótunum með því að hirða frá þeim tækifærin og leiðrétta það síðan með tilsvarandi bótum til staðfestingar? Er hægt kerfisbundið að brjóta einstaklinginn meira niður.
Júlíus Björnsson, 18.12.2008 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.