19.12.2008 | 23:35
Bónus býður betur
Eg hef verslað í Bónus frá opnun og mun halda því áfram . Bónus hefur gert meira fyrir almenning en nokkur Ríkisstjórn
Dapurleg jólagjöf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigmar Ægir Björgvinsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, gert mikið meira en það. Stálu t.d. af mér 3.000.000 kr. af mínum ellilífeyri. Takk, Jón góði Ásgeir og hans hyski (ekki Jóhannes, hann getur ekki gert að því hvernig börn hans eru ). Já takk, Jón góði Ásgeir, ég versla aldrei við þig meir, enda MJÖG stutt í það að Bónus fari á hausinn og allar verslanir þeirra loki. Úff, þá verður gaman að lifa.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 00:21
Hér er ég líka sammála þér Sigmar, þeir breyttu miklu þessir feðgar, en græðgin varð þeim að falli eins og mörgum öðrum. Margur verður af aurum api.
Sigríður B Svavarsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.